top of page

Hópefli • skapandi skemmtun • Leið 1

Fyrir smærri hópa 8 - 14 manns. 2,5 - 3 klst.

  • 3 hours
  • 10,000 Icelandic krónur
  • Location 1

Service Description

Skapandi skemmtun er skemmtileg leið til að hrisstahópinn saman. Á þessu námskeiði mótar hópurinn brjóstmynd af samstarfsmanni/félaga/maka í leir, Leirbakaríið sér svo um klára frágang, brenna og glerja skúlptúrana sem eru svo afhentir viðkomandi hópi til eignar að lokinni brennslu. Í boði eru léttar veitingar kaffi, sódavatn og kleinur. (Hópnum er frjálst að mæta með nesti í formi votra veiga.) Verð er 10.000 kr á mann


Contact Details

  • Suðurgata 50, Akranes, Iceland

    + 354-8618798

    leirbakariid@gmail.com

bottom of page