Sýning á verkum nemenda FVA  • aðeins 4 dagar


Nemendur sem hafa verið hjá Kollu í myndlistaráfanga þessa önnina í FVA skila lokaverkefnum sínum á veggi Leirbakarísins næst fimmtudag. Þetta hefur ekki verið létt eða einfalt verk, kafist þess að þau sýni mikinn sjálfsaga og útsjónarsemi þar sem þau hafa unnið þessi verkefni alfarið að heiman og kennslan farið fram í gegnum netið. Endilega komið og skoðið verkin þeirra, sýningin er opin fram á sunnudag 17. maí 2020.

8 views0 comments

Recent Posts

See All