top of page
Leirbakaríið gallerí
Býður upp á mikið úrval af fallegum og vönduðum listmunum frá þeim Maju Stínu og Kollu.
Fjölbreytt úrval af bollum í öllum stærðum og gerðum, með og án hanka. það ættu allir að geta fundið fallega bolla sem passar.
Smjörkrúsirnar hafa aldeilis slegið í gegn, þær eru til hjá okkur í miklu úrvali.
Kertastjakar, vasar, skálar, diskar, skúlptúrar ofl. ofl.
Já og Kolla lofar að hafa alltaf til einhver málverk í galleríinu.
Sjón er sögu ríkari, kíkið við.
Munið að ef ljósin í galleríinu eru kveikt þá er opið!

bottom of page